Af fjörutíu og þremur tillögum sem lagðar voru fram á hluthafafundum skráðra fyrirtækja í Kauphöllinni frá ársbyrjun 2013 til 15. apríl 2018, lagði Gildi-lífeyrissjóður fram tuttugu og þrjár.
Stjórn Gildis-lífeyrissjóðs hefur ákveðið að lækka breytilega vexti á verðtryggðum sjóðfélagalánum og tekur breytingin gildi 5. júní.
Gildi vekur athygli á að sjóðurinn leitar að einstaklingum sem hafa áhuga á stjórnarsetu í hlutafélögum með stuðningi sjóðsins. Gildi hefur frá ársbyrjun 2014 auglýst eftir stjórnarmönnum og frá þeim tíma hefur fjöldi hæfra einstaklingar gefið kost á sér.