Söfnun réttinda

Réttindi sjóðfélaga til lífeyris eru reiknuð í krónum og ráðast réttindi af því iðgjaldi sem greitt er í lífeyrissjóðinn hverju sinni.

Þannig fá yngri sjóðfélagar meiri réttindi en eldri sjóðfélagar fyrir sama iðgjald, því iðgjaldið er verðmætara eftir því sem það ávaxtast lengur í sjóðnum. Aldurstenging réttindanna tryggir jafnræði sjóðfélaga í réttindaávinnslu yfir starfsævina.

Hér fyrir neðan má sjá árleg lífeyrisréttindi í krónum fyrir hvert 10.000 króna iðgjald sem sjóðfélagi greiðir á hverju aldursári

Aldur Réttindi
16 2.632
17 2.493
18 2.363
19 2.243
20 2.131
21 2.027
22 1.931
23 1.842
24 1.760
25 1.684
26 1.614
27 1.550
28 1.490
29 1.436
30 1.386
31 1.340
32 1.298
33 1.259
34 1.223
35 1.190
36 1.160
37 1.133
38 1.107
39 1.083
40 1.061
41 1.040
42 1.021
43 1.003
44 986
45 970
46 954
47 939
48 924
49 910
50 896
51 883
52 870
53 857
54 844
55 831
56 819
57 806
58 795
59 783
60 772
61 761
62 751
63 741
64 733
65 723
66 714
67 687
68 661
69 636