Skipurit

Ársfundur hefur æðsta vald í málefnum Gildis en stjórn fer með yfirstjórn milli funda. Framkvæmdastjóri hefur umsjón með daglegum rekstri, en starfseminni er skipt í nokkrar deildir.

Skipurit sjóðsins lítur svona út:

Skipurit - mars 2023