Samhliða innheimtu lífeyrisiðgjalda sér Gildi um að innheimta stéttarfélagsgjöld fyrir tvö félög.
Atvinnurekendum sem tengjast kjarasamningum neðangreindra félaga á almenna vinnumarkaðnum og greiða iðgjöld til Gildis ber að greiða félagsgjöld af launum starfsmanna sinna og iðgjöld til sjúkra-, orlofs- og fræðslusjóða viðkomandi stéttarfélags, samhliða greiðslu í lífeyrissjóð.
Fræðslusjóður |
---|
0,30% |
0,50% |
*Félagsgjöld Félags hársnyrtisveina lækkuðu úr 0,9% í 0,8% þann 1. janúar 2022.
Nánari upplýsingar um mótframlag atvinnurekenda vegna kjarasamninga sem Efling á aðild að getur að líta á vef stéttarfélagsins.
Ath. að Gildi sá um tíma um að innheimta stéttarfélagsiðgjöld fyrir Verkalýðsfélagið Hlíf. Félagið hefur nú sjálft tekið við innheimtunni og launagreiðendur eru beðnir um að leita beint til Hlífar varðandi öll iðgjöld. Ath. að það á einnig við um eldri iðgjöld og skuldir!