Gildi merki

Örorkulífeyrir

Við skerta starfsgetu og tekjuskerðingu vegna örorku getur sjóðfélagi átt rétt á endurhæfingar- eða örorkulífeyri. Til þess þarf örorkan að vera metin 50% eða meira til að minnsta kosti hálfs árs. Greiðslurnar eru tekjutengdar.

Lífeyririnn er greiddur í ákveðinn tíma í samræmi við mat trúnaðarlæknis. Sé örorka ekki varanleg þarf að endurmeta hana reglulega. Ef hún er varanleg breytist örorkulífeyririnn í ellilífeyri við 67 ára aldur.

  • Ellilífeyrir
  • Örorkulífeyrir
  • Makalífeyrir
  • Barnalífeyrir
lífeyrir
Gildi merki

Guðrúnartún 1, 105 Reykjavík
Hafnarstræti 9, 400 Ísafjörður

Almennur opnunartími

Mánudaga – fimmtudaga 09:00 – 16:00

Föstudaga 09:00 – 15:00

Símatími lífeyris-, lána-,
séreignar- og iðgjaldadeildar

Mánudaga – föstudaga 09:00 – 15:00

Sími
515 4700

Netfang
gildi@gildi.is

Kennitala
561195 2779

Póstlisti Gildi
Afþakka pappír

Gildi fyrirmyndar fyrirtæki