Breyttar reglur um sjóðfélagalán
Hámarks veðhlutfall sjóðfélagalána Gildis verður lækkað í 70% um áramót en hámarkið hefur verið 75% síðustu misseri. Eftir breytinguna geta sjóðfélagar fengið grunnlán með allt að 60% veðhlutfalli og viðbótarlán upp að 70% veðhlutfalli.
Lesa meira Fleiri fréttir