Gildi kallar eftir endurskoðun á reglum um yfirtökutilboð
Gildi-lífeyrissjóður hefur sent fjármála- og efnahagsráðuneytinu erindi þar sem kallað er eftir endurskoðun á ákvæðum laga um verðbréfaviðskipti sem snúa að yfirtökum og yfirtökutilboðum.
Lesa meira Fleiri fréttir