Vextir óverðtryggðra sjóðfélagalána hækka 15. ágúst
Stjórn Gildis hefur ákveðið að hækka óverðtryggða vexti sjóðfélagalána um 85 punkta. Eftir hækkunina verða vextir óverðtryggðra grunnlána 6,20% og óverðtryggð viðbótarlán munu bera 6,95% vexti.
Lesa meira Fleiri fréttir