Þriðji stærsti sjóður landsins

Gildi er þriðji stærsti lífeyrissjóður landsins og rekur bæði lögbundna samtryggingardeild og séreignardeild. Tíu stéttarfélög ásamt Samtökum atvinnulífsins eiga aðild að sjóðnum en öllum er heimilt að greiða í hann. Starfsemi Gildis lýtur eftirliti FME, auk innri og ytri endurskoðunar utanaðkomandi aðila.

Sjóðurinn
 • Stjórn

  Átta manns skipa stjórn sjóðsins. Fjórir kjörnir fyrir hönd sjóðfélaga og fjórir tilnefndir af Samtökum atvinnulífsins. Kjörtímabil er tvö ár og er helmingur sæta stjórnarmanna og varamanna undir árlega.

  Fulltrúar sjóðfélaga og vinnuveitenda gegna formennsku stjórnar til skiptis eitt ár í senn. Stjórnin fer með yfirstjórn sjóðsins og skal fjalla um allar meiriháttar ákvarðanir er varða stefnumótun og starfsemi Gildis.

  Starfsreglur stjórnar

  Stefán Ólafsson
  prófessor við HÍ og sérfræðingur í hlutastarfi hjá Eflingu-stéttarfélagi, formaðurKosinn á ársfundi 2020

  Gylfi Gíslason
  framkvæmdastjóri Jáverks ehf, varaformaðurTilnefndur af SA 2019

  Áslaug Hulda Jónsdóttir
  bæjarfulltrúi í GarðabæTilnefnd af SA 2020

  Freyja Önundardóttir
  útgerðarstjóri Önundar ehf.Tilnefnd af SA 2019

  Árni Bjarnason
  formaður Félags skipstjórnarmannaKosinn á ársfundi 2020

  Ingibjörg Ólafsdóttir
  sviðsstjóri hjá EflinguKosin á ársfundi 2019

  Margrét Birkisdóttir
  skrifstofustjóri Atvinnuþróunarfélags VestfjarðaKosin á ársfundi 2020

  Sverrir Sverrisson
  framkvæmdastjóri EconsultingTilnefndur af SA 2020

  Hannes G. Sigurðsson
  aðstoðarframkvæmdastjóri SATilnefndur af SA 2020

  Kolbeinn Gunnarsson
  formaður Hlífar í HafnarfirðiKosinn á ársfundi 2020

  Sara S. Öldudóttir
  sérfræðingur hjá EflinguKosin á ársfundi 2019

 • Endurskoðunarnefnd

  Stjórn Gildis skipar þriggja manna endurskoðunarnefnd sem starfar í umboði og á ábyrgð hennar. Endurskoðunarnefnd fylgist með áhættustýringu og áhættueftirliti sjóðsins og virkni innra eftirlits og endurskoðunar. Hún á að tryggja fylgni við lög og reglur, gera tillögu að ytri endurskoðanda og meta óhæði hans.

  Sigrún Guðmundsdóttir
  löggiltur endurskoðandiformaður

  Ásgeir Brynjar Torfason
  sérfræðingur á sviði fjármála og reikningsskila

  Freyja Önundardóttir
  útgerðarstjóri Önundar hf.

 • Starfsfólk
  Nafn Staða Netfang
  Aðalbjörn Sigurðsson Forstöðumaður upplýsingamála adalbjorn.sigurdsson (hjá) gildi.is
  Anna Lis Hjaltadóttir Deildarstjóri iðgjaldadeildar anna.lis.hjaltadottir (hjá) gildi.is
  Anna Rúnarsdóttir Bókhald anna.runarsdottir (hjá) gildi.is
  Árni Guðmundsson Framkvæmdastjóri arni.gudmundsson (hjá) gildi.is
  Árni Hrafn Gunnarsson Lögfræðingur arni.gunnarsson (hjá) gildi.is
  Ásbjörg Hjálmarsdóttir Afgreiðsla asbjorg.hjalmarsdottir (hjá) gildi.is
  Ásdís Ósk Smáradóttir Lánadeild asdis.smaradottir (hjá) gildi.is
  Birgir Stefánsson Eignastýring birgir.stefansson (hjá) gildi.is
  Bjarney Sigurðardóttir Skrifstofustjóri bjarney.sigurdardottir (hjá) gildi.is
  Bjarni Gíslason Eignastýring bjarni.gislason (hjá) gildi.is
  Brynja Bjarnadóttir Lánadeild brynja.bjarnadottir (hjá) gildi.is
  Darri Egilsson Áhættueftirlit darri.egilsson (hjá) gildi.is
  Davíð Rúdólfsson Forstöðumaður eignastýringar og staðgengill framkvæmdastjóra david.rudolfsson (hjá) gildi.is
  Ellert Guðjónsson Eignastýring ellert.gudjonsson (hjá) gildi.is
  Fjóla Dögg Hjaltadóttir Lánadeild (í fæðingarorlofi) fjola.hjaltadottir (hjá) gildi.is
  Friðgerður María Friðriksdóttir Iðgjaldadeild fridgerdur.maria.fridriksdottir (hjá) gildi.is
  Guðrún Inga Ingólfsdóttir Staðgengill forstöðumanns eignastýringar gudrun.ingolfsdottir (hjá) gildi.is
  Gyða Sigurðardóttir Iðgjaldadeild gyda.sigurdardottir (hjá) gildi.is
  Halldóra Halldórsdóttir Lífeyrisdeild halldora.halldorsdottir (hjá) gildi.is
  Helga Einarsdóttir Lánadeild (í fæðingarorlofi) helga.einarsdottir (hjá) gildi.is
  Hrefna Snorradóttir Iðgjaldadeild hrefna.snorradottir (hjá) gildi.is
  Hulda Helgadóttir Deildarstjóri lánadeildar hulda.helgadottir (hjá) gildi.is
  Ingveldur M. Kjartansdóttir Lánadeild ingveldur.kjartansdottir (hjá) gildi.is
  Íris Áskels Jónsdóttir Lífeyrisdeild iris.askels (hjá) gildi.is
  Íris Dögg Eiðsdóttir Lánadeild iris.eidsdottir (hjá) gildi.is
  Ívar Róbertsson Bókhald ivar.robertsson (hjá) gildi.is
  J. Erla Þorvaldsdóttir Iðgjaldadeild erla.thorvaldsdottir (hjá) gildi.is
  Jóhanna Einarsdóttir Skrifstofa Ísafirði johanna.einarsdottir (hjá) gildi.is
  Lilja Sigurðardóttir Bókhald lilja.sigurdardottir (hjá) gildi.is
  Pálína Hallgrímsdóttir Lífeyrisdeild palina.hallgrimsdottir (hjá) gildi.is
  Pétur Óskar Hjörleifsson Tölvumál petur.hjorleifsson (hjá) gildi.is
  Ragnheiður Jónasdóttir Forstöðumaður tölvumála ragnheidur.jonasdottir (hjá) gildi.is
  Rannveig Rut Valdimarsdóttir Gjaldkeri rannveig.valdimarsdottir (hjá) gildi.is
  Rebekka Ólafsdóttir Forstöðumaður áhættueftirlits og persónuverndarfulltrúi rebekka.olafsdottir (hjá) gildi.is
  Sigrún Andrea Vilhelmsdóttir Iðgjaldadeild sigrun.vilhelmsdottir (hjá) gildi.is
  Sigrún Valþórsdóttir Afgreiðsla sigrun.valthorsdottir (hjá) gildi.is
  Sigurborg Reynisdóttir Deildarstjóri séreignardeildar sigurborg.reynisdottir (hjá) gildi.is
  Soffía Þóra Einarsdóttir Skrifstofa Ísafirði thora.einarsdottir (hjá) gildi.is
  Sverrir Reynisson Lífeyrisdeild sverrir.reynisson (hjá) gildi.is
  Unnur Ingibjörg Sigfúsdóttir Eignastýring (í fæðingarorlofi) unnur.sigfusdottir (hjá) gildi.is
  Örn Guðnason Deildarstjóri lífeyrisdeildar orn.gudnason (hjá) gildi.is
 • Skipurit
  Ársfundur
  Ytri endurskoðun Deloitte
  Tryggingastærðfræðingur Vigfús Ásgeirsson
  Innri endurskoðun PwC
  Framkvæmdastjóri Árni Guðmundsson
  Áhættueftirlit Rebekka Ólafsdóttir
  Eignastýring Davíð Rúdólfsson
  Skrifstofustjóri Bjarney Sigurðardóttir
  Iðgjaldadeild Anna Lis Hjaltadóttir
  Lánadeild Hulda Helgadóttir
  Lífeyrisdeild Örn Guðnason
  Séreignardeild Sigurborg Reynisdóttir
  Bókhald Ingileif Kristinsdóttir
  Gjaldkeri Rannveig Rut Valdimarsdóttir
  Lögfræðingur Árni Hrafn Gunnarsson
  Tölvumál Ragnheiður Jónasdóttir
  Upplýsingamál Aðalbjörn Sigurðsson
  Afgreiðsla, móttaka
 • Nefnd um laun stjórnarmanna

  Innan Gildis starfar fjögurra manna nefnd um laun stjórnarmanna, en verkefni hennar er að undirbúa og leggja fram tillögu til ársfundar um laun stjórnar fyrir komandi ár.

  Fulltrúar atvinnurekenda
  • Davíð Þorláksson
  • Inga Jóna Friðgeirsdóttir

   

  Fulltrúar launamanna
  • Berglind Rós Gunnarsdóttir
  • Stefán Ólafsson
Stefnur og samþykktir

Skjöl og útgáfa