Gildi merki
  • Um Gildi
  • Stefnur og samþykktir
Stefnur og samþykktir

Samþykktir

Í samþykktum Gildis getur meðal annars að líta reglur um hlutverk, tilgang og starfsemi sjóðsins, sjóðfélaga og réttindi þeirra og skyldur, skipan og umboð stjórnar og ársfund.

Áhættustefna

Markmið með áhættustýringu er að hafa góða sýn yfir þá áhættuþætti sem sjóðurinn stendur frammi fyrir og geti metið hugsanleg áhrif þeirra.

Fjárfestingarstefna

Fjárfestingarstefna Gildis er gerð með það að markmiði að ávaxta fé sjóðsins með hliðsjón af hagfelldustu kjörum sem í boði eru á hverjum tíma með tilliti til áhættu.

Ábyrgar fjárfestingar

Stefna um ábyrgar fjárfestingar er leiðarljós Gildis-lífeyrissjóðs, sem eiganda í þeim félögum sem hann fjárfestir í, á sviði umhverfismála og félagslegra málefna.

Hluthafastefna

Hluthafastefnan markar stefnu og stjórnarhætti Gildis sem eiganda í þeim félögum sem fjárfest er í.

Starfskjarastefna

Starfskjarastefnan tekur til starfskjara stjórnarmanna, framkvæmdastjóra, lykilstarfsmanna og annarra starfsmanna sjóðsins.

Persónuverndarstefna

Persónuverndarstefna sjóðsins mælir fyrir um grundvöll vinnslu persónuupplýsinga á vegum sjóðsins sem varða sjóðfélaga eða aðila sem þeim tengjast.

Starfsmannastefna

Markmið með stafsmannastefnu Gildis er að tryggja að sjóðurinn hafi á að skipa hæfu starfsfólki sem vinnur sem ein heild í góðu starfsumhverfi.

Jafnlaunastefna

Rekur áherslur Gildis-lífeyrissjóðs í jafnlaunamálum, meðal annars að greiða skuli sömu laun fyrir jafnverðmæt störf óháð kyni.

Gildi merki

Guðrúnartún 1, 105 Reykjavík
Hafnarstræti 9, 400 Ísafjörður

Almennur opnunartími

Mánudaga – fimmtudaga 09:00 – 16:00

Föstudaga 09:00 – 15:00

Símatími lífeyris-, lána-,
séreignar- og iðgjaldadeildar

Mánudaga – föstudaga 09:00 – 15:00

Sími
515 4700

Netfang
gildi@gildi.is

Kennitala
561195 2779

Póstlisti Gildi
Afþakka pappír

Gildi fyrirmyndar fyrirtæki