Hvaða lán henta?

Neytendastofa birti grein um þróun höfuðstóls fasteignalána á heimasíðu sinni sumarið 2018 og uppfærði hana vorið 2022. Þar er farið yfir hvaða lánamöguleikar eru í boði á íslenskum lánamarkaði og hvað lán henta hverjum og einum. Lántakendur eru hvattir til að kynna sér efni og innihald greinarinnar sem hægt er að nálgast hér.