Hrein eign Framtíðarsýnar 3 nam rúmlega 1,2 milljörðum króna í árslok 2021. Eignir deildarinnar þróuðust með eftirfarandi hætti á árinu 2021 (í milljónum króna).
Hér fyrir neðan má finna helstu upplýsingar um ávöxtun, eignasamsetningu og fjárfestingastefnu Framtíðarsýnar 3.
Hrein nafnávöxtun Framtíðarsýnar 3 var 4,9% eða sem nemur 0,0% hreinni raunávöxtun. Fimm ára meðalraunávöxtun nemur nú 1,2% en 1,4% sé horft til síðustu tíu ára.
Ávöxtun Framtíðarsýnar 3 á árinu 2021
Eignir safnsins eru eingöngu í verðtryggðum innlánum sem takmarkar sveiflur í ávöxtun milli ára.
Stefna 2023
Lágmark
Hámark
Verðtryggð innlán
100%
100%
100%
Eignir Framtíðarsýnar 3 eru eingöngu í verðtryggðum innlánum