Gildi merki
04. nóvember 2019

Opinn fundur fyrir sjóðfélaga og fulltrúaráð Gildis

Sjóðfélaga- og fulltrúaráðsfundur Gildis árið 2019 verður haldinn á Grand Hótel Reykjavík, miðvikudaginn 20. nóvember kl. 17.00

Dagskrá:

  1. Staða og starfsemi Gildis

    Árni Guðmundsson, framkvæmdastjóri Gildis

  1. Samspil ellilífeyris almannatrygginga og lífeyrissjóða

    Henný Hinz, hagfræðingur ASÍ

  1. Nýtt fyrirkomulag við val á stjórnarmönnum og hlutverk fulltrúaráðs

    Árni Hrafn Gunnarsson, lögfræðingur Gildis

Fundarstjóri: Áslaug Hulda Jónsdóttir, stjórnarmaður í Gildi.

Vakin er athygli á að efni fundarins verður þýtt jafnóðum á enskan texta og varpað á skjá.

Sjóðfélagar og fulltrúaráðsfulltrúar eru hvattir til að fjölmenna!

Stjórn Gildis-lífeyrissjóðs

  • Lokað föstudaginn 27. maí og mánudaginn 30. maí23. maí 2022
  • Vextir óverðtryggðra sjóðfélagalána hækka23. maí 2022
  • Niðurstöður ársfundar Gildis 202229. apr 2022
  • Dagskrá og fyrirkomulag ársfundar Gildis 202226. apr 2022
Gildi merki

Guðrúnartún 1, 105 Reykjavík
Hafnarstræti 9, 400 Ísafjörður

Almennur opnunartími

Mánudaga – fimmtudaga 09:00 – 16:00

Föstudaga 09:00 – 15:00

Símatími lífeyris-, lána-,
séreignar- og iðgjaldadeildar

Mánudaga – föstudaga 09:00 – 15:00

Sími
515 4700

Netfang
gildi@gildi.is

Kennitala
561195 2779

Póstlisti Gildi
Afþakka pappír

Gildi fyrirmyndar fyrirtæki