28. maí 2019

Breytilegir verðtryggðir vextir lækka

Stjórn Gildis hefur samþykkt að lækka breytilega verðtryggða vexti sjóðfélagalána um 15 punkta. Breytilegir vextir verðtryggðra grunnlána lækka úr 2,85% í 2,7% og á sama tíma munu breytilegir vextir verðtryggðra viðbótarlána lækka úr 3,6% í 3,45%. Breytingin tekur gildi 5. júlí næstkomandi. Eftir breytinguna verður vaxtatafla sjóðsins sem hér segir: