Gildi merki
03. apríl 2019

Ársfundur Gildis 2019 og ársskýrsla

Ársfundur Gildis-lífeyrissjóðs verður haldinn klukkan 17.00 fimmtudaginn 11. apríl á Grand Hótel Reykjavík.

Dagskrá:

  1. Skýrsla stjórnar.
  2. Kynning ársreiknings.
  3. Gerð grein fyrir tryggingafræðilegri úttekt, fjárfestingarstefnu og hluthafastefnu.
  4. Starfskjarastefna – til staðfestingar.
  5. Tillögur til breytinga á samþykktum.
  6. Kosning/skipan stjórnar.
  7. Ákvörðun launa stjórnarmanna.
  8. Kosning nefndar um laun stjórnarmanna.
  9. Kjör endurskoðanda eða endurskoðunarfyrirtækis.
  10. Önnur mál.

Á fundinum verður farið ítarlega yfir rekstur og ávöxtun Gildis á árinu 2018. Kynningin byggir á ársskýrslu sjóðsins sem nú liggur fyrir.

  • Ársskýrsla 2018

 

Önnur fundargögn

  • Tillögur stjórnar til breytinga á samþykktum
  • Tillögur Arnar Pálssonar til breytinga á samþykktum
  • Hluthafastefna Gildis
  • Starfskjarastefna Gildis

 

  • Lokað föstudaginn 27. maí og mánudaginn 30. maí23. maí 2022
  • Vextir óverðtryggðra sjóðfélagalána hækka23. maí 2022
  • Niðurstöður ársfundar Gildis 202229. apr 2022
  • Dagskrá og fyrirkomulag ársfundar Gildis 202226. apr 2022
Gildi merki

Guðrúnartún 1, 105 Reykjavík
Hafnarstræti 9, 400 Ísafjörður

Almennur opnunartími

Mánudaga – fimmtudaga 09:00 – 16:00

Föstudaga 09:00 – 15:00

Símatími lífeyris-, lána-,
séreignar- og iðgjaldadeildar

Mánudaga – föstudaga 09:00 – 15:00

Sími
515 4700

Netfang
gildi@gildi.is

Kennitala
561195 2779

Póstlisti Gildi
Afþakka pappír

Gildi fyrirmyndar fyrirtæki