Gildi merki
03. mars 2020

Ársfundur Gildis 2020

Stefnt er á að halda ársfundur Gildis-lífeyrissjóðs fimmtudaginn 16. apríl klukkan 17, á Grand Hótel Reykjavík. Vegna COVID-19 og þeirrar óvissu sem samkomubann veldur er óvíst hvort fundurinn geti farið fram og eru áhugasamir hvattir til að fylgjast með stöðu mála hér á heimasíðu Gildis.

Dagskrá:
1. Venjuleg ársfundarstörf (nánari dagskrá auglýst síðar).

Vakin er athygli á að allir sjóðfélagar eiga rétt til setu á ársfundinum með málfrelsi og tillögurétti.

  • Gildi kallar eftir endurskoðun á reglum um yfirtökutilboð15. des 2020
  • Afgreiðslutími yfir jól og áramót14. des 2020
  • Umsóknarfrestur um sérstaka útgreiðslu séreignarsparnaðar að renna út10. des 2020
  • Óverðtryggðir vextir sjóðfélagalána lækka10. des 2020
Gildi merki

Guðrúnartún 1, 105 Reykjavík
Hafnarstræti 9, 400 Ísafjörður

Mánudaga – fimmtudaga 09:00 – 16:00

Föstudaga 09:00 – 15:00

Sími
515 4700

Netfang
gildi@gildi.is

Kennitala
561195 2779

Póstlisti Gildi
Afþakka pappír

Við notum vafrakökur. Ef þú heldur áfram að nota þessa síðu gerum við ráð fyrir að þú samþykkir notkunina.Ég samþykkiNánar