Gildi veitir ítarlegar upplýsingar um hvernig sjóðurinn beitir sér á aðal- og hluthafafundum skráðra íslenskra félaga og nýtir atkvæðarétt sinn þar. Lista yfir aðal- og hluthafafundi sem Gildi hefur setið síðustu ár má sjá hér fyrir neðan.
Sjóðurinn birtir einnig skýrslu með ítarlegri samantekt um framkvæmd hluthafastefnu sjóðsins og hvernig Gildi beitir sér sem hluthafi í skráðum félögum.