Aðalfundur HB Granda 2019

Aðalfundur HB Granda hf. árið 2019 var haldinn föstudaginn 29. mars í aðalstöðvum félagsins að Norðurgarði 1, 101 Reykjavík.
Dagskrárliður Lagt fram af Afgreiðsla*
Staðfesting ársreiknings Stjórn Samþykkt
Tillaga um greiðslu arðs Stjórn Samþykkt
Tillaga að starfskjarastefnu Stjórn Samþykkt
Tillaga um þóknun til stjórnarmanna Stjórn Samþykkt
Kosning stjórnar Sjálfkjörið
Kosning endurskoðenda Stjórn Samþykkt
Tillaga um kaup á eigin bréfum** Samþykkt**
Tillaga um að koma á tilnefningarnefnd*** Stjórn Frestað***
*Afgreiðsla fulltrúa Gildis á fundinum. Niðurstaða fundar gæti verið önnur.

**Tillaga um kaup á eigin bréfum: Fulltrúi Gildis á fundinum lagði fram breytingatillögu. Fulltrúar Útgerðarfélags Reykjavíkur lögðu í framhaldi fram aðra breytingatillögu. Eftir meðferð fundarins á framlögðum tillögum var lögð fram ný sem að lokum var samþykkt.

***Tillaga um að koma á tilnefningarnefnd: Stjórn lagði fram breytingartillögu um frestun á upptöku tilnefningarnefndar um eitt ár stjórn og að stjórn félagsins leggi fram skýrslu til hluthafa um starfsemi tilnefningarnefnda og reynslu annara hlutafélaga af starfsemi slíkra nefnda.

Nánari upplýsingar um fundinn má finna hér.