Aðalfundur VÍS 2020

Aðalfundur Vátryggingafélags Íslands árið 2020 fór fram fimmtudaginn 19. mars í höfuðstöðvum félagsins við Ármúla 3, 108 Reykjavík.
Dagskrárliður Lagt fram af Afgreiðsla*
Ársreikningur lagður fram til afgreiðslu Stjórn Samþykkt
Tillaga um frestun tillögu um hvernig fara skuli með hagnað félagsins og greiðslu arðs Stjórn Samþykkt
Tillaga um starfskjarastefnu Stjórn Samþykkt
Tillaga um lækkun hlutafjár vegna kaupa á eigin hlutum Stjórn Samþykkt
Tillögur um breytingar á samþykktum félagsins Stjórn Samþykkt
Ákvörðun um þóknun til stjórnar og undirnefnda stjórnar Stjórn Samþykkt
Ákvörðun um þóknun til tilnefningarnefndar Stjórn Hjáseta
Kosning stjórnar(margfeldiskosning)
Guðný Hansdóttir
Ína Björk Hannesdóttir
Jón Gunnar Borgþórsson
Marta Guðrún Blöndal 50%
Már Wolfgang Mixa
Stefán Stefánsson
Valdimar Svavarsson
Vilhjálmur Egilsson 50%
Kosning varamanna í stjórn (margfeldiskosning)
Jón Gunnar Borgþórsson
Már Wolfgang Mixa
Ragnheiður H. Magnúsdóttir 50%
Sveinn Friðrik Sveinsson 50%
Kosning endurskoðunarfélags Stjórn Samþykkt
Kosning til tilnefningarnefndar félagsins Sjálfkjörið
Tillaga um heimild félagsins til kaupa á eigin hlutum Stjórn Samþykkt
*Afgreiðsla fulltrúa Gildis á fundinum. Niðurstaða fundar gæti verið önnur.

Nánari upplýsingar um fundinn má finna hér.