Ávöxtun

Hér má finna upplýsingar um ávöxtun, eignasamsetningu og fjárfestingarstefnu allra fjárfestingaleiða Gildis sem og samtryggingardeildar sjóðsins.

Samtryggingardeild

Hrein eign samtryggingardeildar nam 1.116,5 milljörðum í árslok 2024. Hrein nafnávöxtun á árinu 2024 nam 11,8% sem þýddi 6,7% raunávöxtun.

Nánari upplýsingar

Framtíðarsýn 1

Hrein eign Framtíðarsýnar 1 nam ríflega 3,8 milljöðrum króna í árslok 2024. Hrein nafnávöxtun á árinu 2024 var 10,9% sem þýddi 5,9% raunávöxtun.

Nánari upplýsingar

Framtíðarsýn 2

Hrein eign Framtíðarsýnar 2 nam tæplega 4,0 milljörðum króna í árslok 2024. Hrein nafnávöxtun á árinu 2024 var 9,4% sem þýddi 4,5% raunávöxtun.

Nánari upplýsingar

Framtíðarsýn 3

Hrein eign Framtíðarsýnar 3 nam tæplega 2,3 milljörðum króna í árslok 2024. Hrein nafnávöxtun á árinu 2024 var 6,0% sem þýddi 1,2% raunávöxtun.

Nánari upplýsingar