Með því að slá inn fjárhæð í kaupverð má stilla upp mismunandi lánum og sjá áætlaða greiðslubyrði og hlutfallstölu kostnaðar út frá mismunandi forsendum. Útreikningurinn er aðeins til viðmiðunar.
Athugið að ekki fæst lán sem nemur hærri fjárhæð en 100% af brunabótamati að viðbættu lóðarmati.
Athugið einnig að lán skiptast í grunnlán (60%) og viðbótarlán (60%-70%) eftir veðsetningarhlutfalli. Hámarksfjárhæð láns (þ.m.t. viðbótarláns) er 75 milljónir króna.