Réttindi sjóðfélaga til lífeyris eru reiknuð í krónum og ráðast réttindi af því iðgjaldi sem greitt er í lífeyrissjóðinn hverju sinni.
Þannig fá yngri sjóðfélagar meiri réttindi en eldri sjóðfélagar fyrir sama iðgjald, því iðgjaldið er verðmætara eftir því sem það ávaxtast lengur í sjóðnum. Aldurstenging réttindanna tryggir jafnræði sjóðfélaga í réttindaávinnslu yfir starfsævina.
Hér fyrir neðan má sjá árleg lífeyrisréttindi í krónum fyrir hvert 10.000 króna iðgjald sem sjóðfélagi greiðir á hverju aldursári
Réttindi |
---|
2.632 |
2.493 |
2.363 |
2.243 |
2.131 |
2.027 |
1.931 |
1.842 |
1.760 |
1.684 |
1.614 |
1.550 |
1.490 |
1.436 |
1.386 |
1.340 |
1.298 |
1.259 |
1.223 |
1.190 |
1.160 |
1.133 |
1.107 |
1.083 |
1.061 |
1.040 |
1.021 |
1.003 |
986 |
970 |
954 |
939 |
924 |
910 |
896 |
883 |
870 |
857 |
844 |
831 |
819 |
806 |
795 |
783 |
772 |
761 |
751 |
741 |
733 |
723 |
714 |
687 |
661 |
636 |