03. júní 2020
Dagskrá ársfundar Gildis 2020
Ársfundur Gildis lífeyrissjóðs fer fram þriðjudaginn 16. júní kl. 17:00 á Grand Hótel Reykjavík.
Dagskrá (í samræmi við samþykktir sjóðsins):
- Skýrsla stjórnar
- Kynning ársreiknings og tryggingafræðilegrar úttektar
- Gerð grein fyrir fjárfestingarstefnu
- Gerð grein fyrir hluthafastefnu
- Áhrif hækkandi lífaldurs
- Starfskjarastefna – til staðfestingar
- Kosning/skipan stjórnar
- Ákvörðun launa stjórnarmanna
- Kosning nefndar um laun stjórnarmanna
- Kjör endurskoðanda eða endurskoðunarfyrirtækis
- Önnur mál
Allir sjóðfélagar eiga rétt til setu á ársfundinum með málfrelsi og tillögurétti.
Vakin er athygli á að boðið verður upp á enska túlkun meðan á fundi stendur.
Sjóðfélagar eru hvattir til að kynna sér eftirfarandi gögn fyrir fund: