Allir sem hafa greitt iðgjöld í samtryggingardeild Gildis eða eigna inneign í séreignardeild sjóðsins eiga rétt á að taka lán hjá sjóðnum.
Smelltu á hnappinn hér fyrir neðan til að kanna á einfaldan hátt hvort þú ert í þeim hópi.
Ath. að virknin krefst þess að þú auðkennir þig með rafrænum skilríkjum eða skráir þig inn með Íslykli!