Stefna um sjálfbærar og ábyrgar fjárfestingar

Stefna Gildis um sjálfbærar og ábyrgar fjárfestingar byggir á þeirri afstöðu að fjárfestingarákvarðanir, sem taka mið af umhverfislegum, félagslegum og stjórnunarlegum þáttum (UFS), stuðli að betri langtímaárangri og minni áhættu.