Icelandair – hluthafafundur september 2020


Hluthafafundur Icelandair var haldinn miðvikudaginn 9. september 2020 á Hilton Reykjavík Nordica.

Dagskrárliður Lagt fram af Afgreiðsla*
Tillaga um að veita stjórn heimild til að auka hlutafé félagsins Stjórn Samþykkt
Tillaga um að veita stjórn heimild til að gefa út áskriftarréttindi Stjórn Samþykkt

*Afgreiðsla fulltrúa Gildis á fundinum. Niðurstaða fundar gæti verið önnur.

Nánari upplýsingar um fundinn má finna hér.