Hluthafafundur Vátryggingafélags Íslands hf. var haldinn í höfuðstöðvum félagsins að Ármúla 3, 108 Reykjavík, miðvikudaginn 14. júní 2023 klukkan 16:00.
Afgreiðsla* | ||
---|---|---|
Tillögur um breytingar á samþykktum félagsins | ||
Á móti | ||
Hjáseta |
*Afgreiðsla fulltrúa Gildis á fundinum. Niðurstaða fundar gæti verið önnur.