Hluthafafundur Reita hf. 2024


Hluthafafundur Reita fasteignafélags hf. fór fram á Hótel Reykjavík Natura miðvikudaginn 16. október 2024.

Dagskrárliður Lagt fram af Afgreiðsla*
Tillaga stjórnar um breytingu á 3. gr. samþykkta félagsins Stjórn Samþykkt
Tillaga stjórnar um kaupréttaráætlun fyrir stjórnendur og lykilstarfsmenn Stjórn Á móti**
Tillaga stjórnar um breytingu á 4. gr. samþykkta félagsins Stjórn Samþykkt

*Afgreiðsla fulltrúa Gildis á fundinum. Niðurstaða fundar gæti verið önnur.

**Gildi lagði fram bókun undir þessum lið - sjá hér.

Nánari upplýsingar um fundinn má finna hér.