Hluthafafundur Haga 2024

Hluthafafundur Haga var haldinn á Hilton Reykjavík Nordica föstudaginn 30. ágúst.

Dagskrárliður Lagt fram af Afgreiðsla*
Tillaga stjórnar um kaupréttarkerfi Stjórn Ekki var kosið um tillögu þar sem breytingartillaga stjórnar við breytingartillögu Gildis var samþykkt
Breytingartillaga Gildis-lífeyrissjóðs við tillögu stjórnar um kaupréttarkerfi** Gildi-lífeyrissjóði Ekki var kosið um tillögu þar sem breytingartillaga stjórnar við breytingartillögu Gildis var samþykkt
Breytingartillaga stjórnar Haga hf. Við breytingartillögu Gildis-lífeyrissjóðs Stjórn Á móti

*Afgreiðsla fulltrúa Gildis á fundinum. Niðurstaða fundar gæti verið önnur.

**Breytingatillaga Gildis á hluthafafundi Haga

Nánari upplýsingar um fundinn má finna hér.