Hluthafafundur Festi ágúst 2023


Hluthafafundur Festi hf. fór fram miðvikudaginn 23. ágúst klukkan 10:00 í höfuðstöðvum félagsins, Dalvegi 10-14 Kópavogi.

Dagskrárliður Lagt fram af Afgeiðsla*
Tillaga um lækkun hlutafjár með ógildingu eigin hluta og samsvarandi breytingu á samþykktum félagsins Stjórn Samþykkt
Kynning vegna kaupsamnings á öllu hlutafé í Lyfju hf. Stjórn Til kynningar
Tillaga um heimild stjórnar til hækkunar á hutafé félagsins í tengslum við kaup á öllu hlutafé í Lyfju hf. og samsvarandi breytingu á samþykktum félagsins Stjórn Samþykkt
Aðrar tillögur stjórnar um breytingar á samþykktum félagsins Stjórn Samþykkt

*Afgreiðsla fulltrúa Gildis á fundinum. Niðurstaða fundar gæti verið önnur.

Nánari upplýsingar um fundinn má finna hér.