Arnarlax - aðalfundur 2023


Aðalfundur Icelandic Salmon (Arnarlax) árið 2023 var haldinn fimmtudaginn 25. maí í Osló.

Dagskrárliður Lagt fram af Afgreiðsla*
Val fundarstjóra Stjórn Samþykkt
Val fundarritara Stjórn Samþykkt
Samþykkt fundarboðunar og dagskrár Stjórn Samþykkt
Samþykkt ársreiknings og skýrslu stjórnar Stjórn Samþykkt
Greiðslur til stjórnar Stjórn Samþykkt
Greiðslur til endurskoðanda Stjórn Samþykkt
Stjórnarkjör Sjálfkjörið
Heimild stjórnar til hlutafjáraukningar Stjórn Samþykkt
Heimild stjórnar til kaupa eigin bréfa Stjórn Hjáseta

*Afgreiðsla fulltrúa Gildis á fundinum. Niðurstaða fundar gæti verið önnur.