Aðalfundur VÍS 2023


Aðalfundur Vátryggingafélags Íslands hf. var haldinn í höfuðstöðvum félagsins að Ármúla 3, 108 Reykjavík, fimmtudaginn 16. mars kl. 16:00, en auk þess var boðið upp á rafræna þátttöku.

Dagskrárliður Lagt fram af Afgreiðsla*
Ákvörðun um tillögu stjórnar um hvernig fara skuli með hagnað félagsins og greiðslu arðs. Stjórn Samþykkt
Tillaga um starfskjarastefnu sem inniheldur m.a. ramma um kaupaukakerfi. Stjórn/Gildi Samþykkt**
Tillaga um lækkun hlutafjár vegna kaupa á eigin hlutum skv. endurkaupaáætlun Stjórn Samþykkt
Tillögur um breytingar á samþykktum félagsins Stjórn Samþykkt***
Ákvörðun um þóknun til stjórnar, undirnefnda stjórnar og tilnefningarnefndar. Stjórn Samþykkt
Kosning stjórnar félagsins Sjálfkjörið
Kosning endurskoðunarfélags Stjórn Samþykkt
Kosning tilnefningarnefndar félagsins Sjálfkjörið
Tillögur um heimild til kaupa á eigin hlutum Stjórn Samþykkt

*Afgreiðsla fulltrúa Gildis á fundinum. Niðurstaða fundar gæti verið önnur.

Nánari upplýsingar um fundinn má finna hér.

**Samþykkt með breytingartillögu stjórnar og Gildis. Breytingatillöguna má lesa í heild sinni hér.

***Gildi lagði fram bókun undir þessum lið. Bókunina má lesa í heild sinni hér.