Aðalfundur Sýnar 2025


Aðalfundur Sýnar hf. árið 2025 var haldinn kl. 15:00 föstudaginn 14. mars. Fundurinn var rafrænn og honum streymt frá Suðurlandsbraut 8, 108 Reykjavík.

Dagskrárliður Lagt fram af Afgreiðsla*
Skýrsla stjórnar félagsins um starfsemi þess á liðnu starfsári Til kynningar
Ársreikningur félagsins fyrir liðið starfsár lagður fram til staðfestingar Stjórn Samþykkt
Ákvörðun um hvernig skuli fara með afkomu félagsins á reikningsárinu 2024 Stjórn Samþykkt
Tillaga um stefnu um arðgreiðslur og/eða endurkaup eigin hluta Stjórn Samþykkt
Tillaga um starfskjarastefnu félagsins Stjórn Samþykkt
Tillaga um heimild til kaupa á eigin hlutum (sem getið verður í viðauka við samþykktir félagsins) Stjórn Samþykkt
Tilnefningarnefnd kynnir skýrslu sína og tillögur Tilnefningarnefnd Til kynningar
Kosning stjórnar félagsins Sjálfkjörið
Kosning tveggja fulltrúa í tilnefningarnefnd félagsins í samræmi við starfsreglur stjórnar og starfsreglur tilnefningarnefndar Stjórn Samþykkt
Tillaga stjórnar að endurskoðunarfirma félagsins Stjórn Samþykkt
Tillaga stjórnar um utanaðkomandi nefndarmann í endurskoðunarnefnd Stjórn Samþykkt
Tillaga Newsmith Capital um reglulega birtingu fjárfestingaráætlunar Stjórn Ekki kosið
Breytingartillaga stjórnar við tillögu Newsmith Capital um reglulega birtingu fjárfestingaráætlunar Stjórn Samþykkt

*Afgreiðsla fulltrúa Gildis á fundinum. Niðurstaða fundar gæti verið önnur.

Nánari upplýsingar um fundinn má finna hér.