Aðalfundur Sjóvár 2024


Aðalfundur Sjóvár var haldinn 7. mars á Hilton Reykjavík Nordica, Suðurlandsbraut 2, Reykjavík.

Dagskrárliður Lagt fram af Afgreiðsla*
Skýrsla stjórnar um starfsemi félagsins á liðnu starfsári Stjórn Til kynningar
Endurskoðaðir reikningar félagsins fyrir síðastliðið reikningsár lagðir fram til samþykktar Stjórn Samþykkt
Ákvörðun um greiðslu arðs og meðferð hagnaðar á síðastliðnu reikningsári Stjórn Samþykkt
Tillaga stjórnar um starfskjarastefnu félagsins Stjórn Samþykkt
Tillaga um lækkun hlutafjár vegna kaupa á eigin hlutum Stjórn Samþykkt
Tillögur um breytingar á samþykktum félagsins Stjórn Samþykkt
Formaður tilnefningarnefndar gerir grein fyrir störfum nefndarinnar Tilnefningarnefnd Til kynningar
Kosning stjórnar félagsins Sjálfkjörið
Kosning endurskoðanda eða endurskoðunarfélags Stjórn Samþykkt
Tilnefning nefndarmanna í endurskoðunarnefnd Stjórn Samþykkt
Kosning nefndarmanna í tilnefningarnefnd Stjórn Samþykkt
Ákvörðun um þóknun stjórnar félagsins og tilnefningarnefndar Stjórn Samþykkt**
Tillaga um heimild til kaupa á eigin hlutabréfum með framkvæmd endurkaupaáætlunar Stjórn Samþykkt

*Afgreiðsla fulltrúa Gildis á fundinum. Niðurstaða fundar gæti verið önnur.

**Breytingartillaga borin upp af stjórnarformanni samþykkt

Nánari upplýsingar um fundinn má finna hér