Aðalfundur Síldarvinnslunnar 2024


Aðalfundur Síldarvinnslunnar hf. árið 2024 var haldinn í Safnahúsinu í Neskaupstað og rafrænt þann 21. mars.

Dagskrárliður Lagt fram af Afgreiðsla*
Skýrsla stjórnar Stjórn Til kynningar
Endurskoðaðir reikningar lagðir fram til staðfestingar Stjórn Samþykkt
Tekin ákvörðun um greiðslu arðs Stjórn Samþykkt
Tillaga stjórnar um starfskjarastefnu Stjórn Samþykkt
Ákveðin þóknun til stjórnar félagsins Stjórn Samþykkt
Stjórnarkjör Sjálfkjörið
Kjör endurskoðenda Stjórn Samþykkt
Tilnefning nefndarmanns í endurskoðunarnefnd Stjórn Samþykkt
Tillaga um heimild stjórnar til kaupa á eigin hlutum Stjórn Samþykkt

*Afgreiðsla fulltrúa Gildis á fundinum. Niðurstaða fundar gæti verið önnur.

Nánari upplýsingar um fundinn má finna hér.