Aðalfundur Marel hf. árið 2024 var haldinn rafrænt og í höfuðstöðvum félagsins þann 20. mars kl. 16:00.
Afgreiðsla* | ||
---|---|---|
Stjórn | ||
Skýrsla stjórnar félagsins um starfsemi þess síðastliðið starfsár | Til kynningar | |
Skýrsla forstjóra | Til kynningar | |
Samþykkt | ||
Samþykkt | ||
Á móti | ||
Samþykkt | ||
Samþykkt | ||
Tillaga stjórnar um breytingar á samþykktum félagsins | ||
Á móti | ||
Samþykkt | ||
Kosning stjórnar félagsins: | ||
Ann Elisabeth Savage | X | |
Arnar Þór Másson | X | |
Ástvaldur Jóhannesson | X | |
Lille Li Valeur | X | |
Ólafur Steinn Guðmundsson | X | |
Svafa Grönfeldt | X | |
Ton van der Laan | X | |
Kosning endurskoðanda eða endurskoðunarfyrirtækis | Samþykkt | |
Tillaga um að endurnýja heimild félagsins til að kaupa eigin hlutabréf | Samþykkt |
*Afgreiðsla fulltrúa Gildis á fundinum. Niðurstaða fundar gæti verið önnur.