Aðalfundur Kviku banka 2023


Aðalfundur Kviku banka hf. var haldinn klukkan 16:00, fimmtudaginn 30. mars 2023 á Grand Hótel, Háteigi, Sigtúni 28, 105 Reykjavík.

Dagskrárliður Lagt fram af Afgreiðsla*
Skýrsla stjórnar um rekstur og starfsemi þess á liðnu starfsári Stjórn Samþykkt
Staðfesting ársreiknings fyrir síðastliðið reikningsár Stjórn Samþykkt
Ákvörðun tekin um greiðslu arðs vegna rekstrarársins 2022 Stjórn Samþykkt
Tillaga um heimild til kaupa á eigin bréfum Stjórn Samþykkt
Tillaga um lækkun hlutafjár með ógildingu eigin hluta og samsvarandi breytingu á samþykktum félagsins Stjórn Samþykkt
Tillaga um starfskjarastefnu félagsins Gildi/Stjórn** Samþykkt
Tillaga um breytingar á samþykktum félagsins Gildi/Stjórn** Samþykkt
Kosning stjórnar og endurskiðenda félagsins Stjórn Samþykkt
Ákvörðun þóknunar til stjórnarmanna og nefndarmanna í undirnefndum stjórnar félagsins Stjórn Samþykkt