Aðalfundur Hampiðjunnar 2025


Aðalfundur Hampiðjunnar hf. árið 2025 var haldinn að Skarfagörðum 4, Reykjavík, föstudaginn 21. mars klukkan 16:00.

Dagskrárliður Lagt fram af Afgreiðsla*
Skýrsla stjórnar félagsins um starfsemina árið 2024 Til kynningar
Staðfesting ársreiknings og ráðstöfun hagnaðar reikningsársins 2024 Stjórn Samþykkt
Ákvörðun um þóknun til stjórnarmanna og undirnefnda stjórnar Stjórn Samþykkt
Tillaga félagsstjórnar um starfskjarastefnu félagsins Stjórn Á móti
Kosning stjórnar félagsins:
- kosning formanns Sjálfkjörið
- kosning fjögurra meðstjórnenda Sjálfkjörið
Tillaga stjórnar um utanaðkomandi nefndarmann í endurskoðunarnefnd. Stjórn Samþykkt
Kosning endurskoðunarfélags Stjórn Samþykkt

*Afgreiðsla fulltrúa Gildis á fundinum. Niðurstaða fundar gæti verið önnur.

Nánari upplýsingar um fundinn má finna hér.