Aðalfundur Haga 2024


Aðalfundur Haga hf. árið 2024 var haldinn á Hilton Reykjavík Nordica fimmtudaginn 30. maí klukkan 13:00.

Dagskrárliður Lagt fram af Afgreiðsla*
Skýrsla stjórnar félagsins um starfsemina á liðnu starfsári Til kynningar
Ársreikningur og samstæðureikningur félagsins fyrir liðið starfsár, ásamt skýrslu endurskoðanda, lagður fram til samþykktar Stjórn Samþykkt
Ákvörðun um ráðstöfun hagnaðar félagsins á reikningsárinu 2023/24 Stjórn Samþykkt
Ákvörðun um þóknun til stjórnarmanna og undirnefnda Stjórn Samþykkt
Tillaga stjórnar um starfskjarastefnu og skýrsla starfskjaranefndar Stjórn Samþykkt
Tillaga um frestun á ákvörðun um kaupréttarkerfi Stjórnarformaður Hjáseta**
Tillaga um breytingu á starfsreglum tilnefningarnefndar Stjórn Samþykkt
Kosning fulltrúa í tilnefningarnefnd Stjórn Samþykkt
Kosning stjórnar Sjálfkjörið
Kosning endurskoðanda Stjórn Samþykkt
Kosning um utanaðkomandi nefndarmann í endurskoðunarnefnd Stjórn Samþykkt
Ákvörðun um heimild stjórnar til kaupa á eigin bréfum Stjórn Samþykkt

*Afgreiðsla fulltrúa Gildis á fundinum. Niðurstaða fundar gæti verið önnur.

**Gildi hafði lagt fram breytingartillögu á tillögum stjórnar - sjá hér: Breytingartillaga Gildis á aðalfundi Haga 2024

Nánari upplýsingar um fundinn má finna hér.