Aðalfundur Haga 2023


Aðalfundur Haga hf. árið 2023 var haldinn fimmtudaginn 1. júní á Hilton Reykjavík Nordica (Vox Club).

Dagskrárliður Lagt fram af Afgreiðsla*
Samþykkt ársreiknings og skýrsla stjórnar Stjórn Samþykkt
Ákvörðun um ráðstöfun hagnaðar Stjórn Samþykkt
Tillaga að lækkun hlutafjár og breytingum á samþykktum Stjórn Samþykkt
Ákvörðun um þóknun stjórnarmanna og nefndarmanna Stjórn Samþykkt
Tillaga um starfskjarastefnu og skýrsla starfskjaranefndar Stjórn Samþykkt
Tillaga um breytingu á starfsreglum tilnefningarnefndar Stjórn Samþykkt
Kosning tilnefningarnefndar Stjórn Samþykkt
Kosning stjórnar félagsins Sjálfkjörið
Kosning endurskoðenda Stjórn Samþykkt
Ákvörðun um heimild stjórnar til kaupa á eigin bréfum Stjórn Samþykkt

*Afgreiðsla fulltrúa Gildis á fundinum. Niðurstaða fundar gæti verið önnur.

Nánari upplýsingar um fundinn má finna hér.