Aðalfundur Festi hf. 2024


Aðalfundur Festi hf. var haldinn miðvikudaginn 6. mars 2024 klukkan 10:00 í höfuðstöðvum félagsins að Dalvegi 10 – 14, Kópavogi.

Dagskrárliður Lagt fram af Afgreiðsla*
Skýrsla stjórnar um starfsemi félagsins á liðnu starfsári Stjórn Til kynningar
Skýrsla stjórnar og ársreikningur Framkvæmdastjóra Til kynningar
Staðfesting ársreiknings fyrir síðastliðið reikningsár og ákvörðun um hvernig fara skuli með hagnað félagsins Stjórn Samþykkt
Ákvörðun um greiðslu arðs vegna rekstrarársins 2023 Stjórn Samþykkt
Tilnefningarnefnd kynnir skýrslu sína og tillögur Tilnefningarnefnd Til kynningar
Tillögur tilnefningarnefndar um breytingar á starfsreglum nefndarinnar Tilnefningarnefnd Samþykkt
Kosning stjórnar (margfeldniskosning):
Guðjón Auðunsson
Guðjón Reynisson 45%
Gylfi Ólafsson
Hjörleifur Pálsson 45%
Margrét Guðmundsdóttir 5%
Sigurlína Ingvarsdóttir 5%
Tillaga um staðfestingu á skipun tveggja nefndarmanna í tilnefningarnefnd Stjórn Samþykkt
Kjör endurskoðanda eða endurskoðunarfirma Stjórn Samþykkt
Ákvörðun um þóknun til stjórnarmanna, undirnefnda stjórnar og tilnefningarnefndar Stjórn Samþykkt
Tillaga stjórnar um starfskjarastefnu félagsins Stjórn Samþykkt
Kaupréttaráætlun fyrir starfsmenn samstæðunnar Stjórn Samþykkt
Kaupréttaráætlun fyrir lykilstjórnendur samstæðunnar Stjórn Samþykkt
Tillögur um breytingar á samþykktum félagsins Stjórn Samþykkt
Tillaga um heimild til kaupa á eigin hlutum og samsvarandi breyting á samþykktum félagsins Stjórn Samþykkt
Tillaga stjórnar um lækkun á hlutafé vegna eigin hluta og samsvarandi breyting á samþykktum félagsins Stjórn Samþykkt
Tillaga stjórnar um tilnefningu utanaðkomandi nefndarmanns í endurskoðunarnefnd Stjórn Samþykkt

*Afgreiðsla fulltrúa Gildis á fundinum. Niðurstaða fundar gæti verið önnur.

Nánari upplýsingar um fundinn má finna hér.