Aðalfundur Embla Medical 2025

Aðalfundur Emblu Medical (áður Össur) árið 2025 var haldinn miðvikudaginn 12. mars í höfuðstöðvum félagsins að Grjóthálsi 1-3, Reykjavík.

Dagskrárliður Lagt fram af Afgreiðsla*
The Board of Directors’ report on the Company’s activities for the preceding year. Stjórn Til kynningar
Decision on the distribution of the Company’s net profit for the fiscal year 2024. Stjórn Samþykkt
Submission of the Consolidated Financial Statements of the Company for the preceding year for confirmation. Stjórn Samþykkt
The Board of Directors’ report on remuneration and benefits. Stjórn Til kynningar
Decision on the Company’s Remuneration Policy. Stjórn Hjáseta
Decision on remuneration to the Board of Directors for 2025. Stjórn Samþykkt
Election of the Board of Directors. Sjálfkjörið
Election of an Auditor. Stjórn Samþykkt
Proposal to grant an authorization to initiate share buyback programs. Stjórn Samþykkt

*Afgreiðsla fulltrúa Gildis á fundinum. Niðurstaða fundar gæti verið önnur.

Nánari upplýsingar um fundinn má finna hér.