Aðalfundur Eimskipafélags Íslands 2023


Aðalfundur Eimskipafélags Íslands fór fram fimmtudaginn 9. mars að Sundabakka 2, Reykjavík.

Dagskrárliður Lagt fram af Afgreiðsla*
Skýrsla stjórnar félagsins um starfsemi þess á liðnu starfsári Stjórn Til kynningar
Staðfesting ársreiknings fyrir síðastliðið reikningsár Stjórn Samþykkt
Ákvörðun um ráðstöfun hagnaðar á reikningsárinu 2022 Stjórn Samþykkt
Tillaga um heimild til kaupa á eigin hlutum skv. gr. 11.2 í samþykktum félagsins Stjórn Samþykkt
Tillaga stjórnar um lækkun hlutafjár vegna kaupa á eigin hlutum skv. endurkaupaáætlun og breytingu á samþykktum félagsins Stjórn Samþykkt
Tillaga stjórnar um lækkun hlutafjár að fjárhæð kr. 3.500.000 að nafnverði með greiðslu til hluthafa og breytingu á samþykktum félagsins Stjórn Samþykkt
Tillaga stjórnar um breytingar á greinum 2.6 og 2.7 í samþykktum félagsins Stjórn Samþykkt
Tillaga um starfskjarastefnu félagsins Stjórn Hjáseta**
Kosning stjórnar félagsins Sjálfkjörið
Ákvörðun um þóknun til stjórnarmanna, varamanna og undirnefnda stjórnar Stjórn Samþykkt
Kosning endurskoðenda Stjórn Samþykkt

*Afgreiðsla fulltrúa Gildis á fundinum. Niðurstaða fundar gæti verið önnur.

**Gildi lagði fram bókun undir þessum lið. Bókunina má finna í heild sinni hér.

Nánari upplýsingar um fundinn má finna hér.