Aðalfundur Eikar fasteignafélags 2024


Aðalfundur Eikar fasteignafélags hf. árið 2024 var haldinn fimmtudaginn 11. apríl í Sjálandi, Ránargrund 4, 210 Garðabæ, auk þess sem hluthöfum gafst kostur á að taka þátt í fundinum rafrænt.

Dagskrárliður Lagt fram af Afgreiðsla*
Skýrsla stjórnar um starfsemi félagsins síðastliðið starfsár Stjórn Til kynningar
Ársreikningur og samstæðureikningur félagsins Stjórn Samþykkt
Ákvörðun um ráðstöfun hagnaðar og greiðslu arðs Stjórn Samþykkt
Ákvörðun um þóknun til stjórnar og nefnda Stjórn Samþykkt
Tillaga stjórnar um starfskjarastefnu félagsins Stjórn Samþykkt
Tillaga um breytingu á samþykktum Stjórn Samþykkt
Kosning félagsstjórnar Sjálfkjörið
Kosning tveggja fulltrúa í tilnefningarnefnd Stjórn Sjálfkjörið
Kosning löggilts endurskoðanda eða endurskoðunarfélags Stjórn Samþykkt
Heimild til kaupa á eigin hlutum Stjórn Samþykkt
Ályktunartillaga um breytingu á arðgreiðslustefnu stjórnar Brimgarðar ehf Samþykkt
Ályktunartillaga til leiðbeiningar fyrir stjórn um breytingar á samþykktum félagsins er varðar skipun tilnefningarnefndar (allir nefndarmenn séu kosnir af hluthöfum) Gildi** Samþykkt

*Afgreiðsla fulltrúa Gildis á fundinum. Niðurstaða fundar gæti verið önnur.

**Tillaga Gildis varðandi skipan tilnefningarnefndar.