Aðalfundur Eikar fasteignafélags 2023


Aðalfundur Eikar fasteignafélags árið 2023 var haldinn fimmtudaginn 30. mars í salnum Vox Club á Hilton Hotel, Suðurlandsbraut 2, 108 Reykjavík.

Dagskrárliður Lagt fram af Afgreiðsla*
Skýrsla stjórnar um starfsemi félagsins sl. starfsár Stjórn Til kynningar
Ársreikningur fyrir liðið starfsár ásamt skýrslu endurskoðanda Stjórn Samþykkt
Ákvörðun um greiðslu arðs og meðferð hagnaðar eða taps á næstliðnu reikningsári Stjórn Samþykkt
Ákvörðun um þóknun til stjórnar og nefnda Stjórn Samþykkt
Tillaga um starfskjarastefnu félagsins Stjórn Samþykkt
Kosning stjórnar Sjálfkjörið
Kosning löggilts endurskoðanda Stjórn Samþykkt
Heimild til kaupa á eigin hlutum Stjórn Samþykkt

*Afgreiðsla fulltrúa Gildis á fundinum. Niðurstaða fundar gæti verið önnur.

Nánari upplýsingar um fundinn má finna hér.