Aðalfundur Arion banka 2025


Aðalfundur Arion banka hf. árið 2025 haldinn í höfuðstöðvum bankans að Borgartúni 19, 105 Reykjavík, þann 12. mars.

Dagskrárliður Lagt fram af Afgreiðsla*
Skýrsla stjórnar um rekstur, starfsemi og hag bankans á síðasta reikningsári Til kynningar
Staðfesting ársreiknings bankans og samstæðureiknings fyrir síðastliðið reikningsár Stjórn Samþykkt
Ákvörðun um greiðslu arðs Stjórn Samþykkt
Kosning stjórnar bankans Sjálfkjörið
Kosning stjórnarformanns Paul Horner
Kosninga varaformanns stjórnar Kristín Pétursdóttir
Kosning endurskoðunarfélags Stjórn Samþykkt
Ákvörðun um þóknun til stjórnarmanna bankans og laun nefndarmanna í undirnefndum stjórnar Stjórn Samþykkt
Ákvörðun um þóknun til nefndarmanna í tilnefningarnefnd bankans Stjórn Samþykkt
Kosning tveggja nefndarmanna í tilnefningarnefnd bankans Stjórn Sjálfkjörið
Kosning eins nefndarmanns í endurskoðunarnefnd bankans Stjórn Samþykkt
Tillaga um heimild stjórnar til að samþykkja kaupréttaráætlun Stjórn Samþykkt
Tillaga að breytingum á starfskjarastefnu bankans Stjórn Samþykkt
Tillaga um lækkun hlutafjár til jöfnunar á eigin hlutum og samsvarandi breyting á samþykktum Stjórn Samþykkt
Heimild til útgáfu breytanlegra skuldabréfa viðbótar eiginfjárþáttar 1 og samsvarandi breyting á samþykktum Stjórn Samþykkt
Tillaga um endurnýjun á heimild bankans til kaupa á eigin hlutum og samsvarandi breyting á samþykktum Stjórn Samþykkt
Tillögur að breytingum á samþykktum bankans Stjórn Samþykkt
Tillaga að breytingu á starfsreglum tilnefningarnefndar bankans Stjórn Samþykkt

*Afgreiðsla fulltrúa Gildis á fundinum. Niðurstaða fundar gæti verið önnur.

Nánari upplýsingar um fundinn má finna hér.