Í ársskýrslum og ársreikningum Gildis eru veittar ítarlegar upplýsingar um stöðu, ávöxtun og starfsemi sjóðsins. Skýrslan og reikningurinn eru gefin út árlega í aðdraganda ársfundar.
Gildi-lífeyrissjóður varð til árið 2005 við sameiningu Lífeyrissjóðs sjómanna og lífeyrissjóðsins Framsýnar. Hér fyrir neðan má finna ársskýrslur sjóðanna tveggja.