Lífeyrir almannatrygginga er greiddur úr ríkissjóði en réttindi tengjast búsetu á Íslandi.
Greiðslur eru háðar öðrum tekjum lífeyrisþegans. Mánaðarleg lífeyrisgreiðsla til lífeyrisþega getur því verið mismunandi og fer eftir aðstæðum.
Almannatryggingar og lífeyrissjóðir eru með skylduaðild sem tryggir að allir sem búa og starfa á Íslandi fá eftirlaun til æviloka.
Sjá nánar: