20. mars 2017

Vilt þú afþakka pappír?

Á hverju ári sendum við út tugþúsundir yfirlita sem kosta sjóðinn háar fjárhæðir.

Það er auðvelt að fylgjast með réttindum sínum með rafrænum hætti og hvetjum við sjóðfélaga til að hjálpa okkur að gera hlutina hagkvæmari og vistvænni með því að afþakka útprentað yfirlit í pósti.

Sendu okkur beiðni um afskráningu með því að annaðhvort:

Athugaðu jafnframt hvort netfang þitt sé rétt skráð.

Með kærri þökk,
Starfsfólk Gildis-lífeyrissjóðs