Gildi merki
20. mars 2017

Vilt þú afþakka pappír?

Á hverju ári sendum við út tugþúsundir yfirlita sem kosta sjóðinn háar fjárhæðir.

Það er auðvelt að fylgjast með réttindum sínum með rafrænum hætti og hvetjum við sjóðfélaga til að hjálpa okkur að gera hlutina hagkvæmari og vistvænni með því að afþakka útprentað yfirlit í pósti.

Sendu okkur beiðni um afskráningu með því að annaðhvort:

  • Smella á hnappinn „Afþakka sjóðfélagayfirlit á pappír“ til hægri á forsíðunni á vefnum okkar
  • Skrá þig inn á sjóðfélagavefinn í gegnum vefinn og merkja við „afþakka yfirlit á pappír“.

Athugaðu jafnframt hvort netfang þitt sé rétt skráð.

Með kærri þökk,
Starfsfólk Gildis-lífeyrissjóðs

  • Lokað föstudaginn 27. maí og mánudaginn 30. maí23. maí 2022
  • Vextir óverðtryggðra sjóðfélagalána hækka23. maí 2022
  • Niðurstöður ársfundar Gildis 202229. apr 2022
  • Dagskrá og fyrirkomulag ársfundar Gildis 202226. apr 2022
Gildi merki

Guðrúnartún 1, 105 Reykjavík
Hafnarstræti 9, 400 Ísafjörður

Almennur opnunartími

Mánudaga – fimmtudaga 09:00 – 16:00

Föstudaga 09:00 – 15:00

Símatími lífeyris-, lána-,
séreignar- og iðgjaldadeildar

Mánudaga – föstudaga 09:00 – 15:00

Sími
515 4700

Netfang
gildi@gildi.is

Kennitala
561195 2779

Póstlisti Gildi
Afþakka pappír

Gildi fyrirmyndar fyrirtæki