Stjórn Gildis hefur ákveðið að hækka vexti breytilegra verðtryggðra sjóðfélagalána um 0,50% og vexti fasta verðtryggðra lána um 0,35%. Eftir hækkunina verða vextir breytilegra verðtryggðra grunnlána 3,60% og viðbótarlána 4,35%. Fastir vextir verðtryggðra sjóðfélagalána verða 3,80% og viðbótarlána 4,55%.
Hækkun fastra vaxta hefur þegar tekið gildi en breytilegir vextir hækka 13. febrúar næstkomandi.
Eftir að breytingin hefur að fullu tekið gildi 13. febrúar mun vaxtatafla sjóðsins líta svona út:
Viðbótarlán (65-75% veðhlutfall) |
---|
4,55% |
4,35% |
11,10% |