11. júní 2020

Vextir sjóðfélagalána lækka

Stjórn Gildis-lífeyrissjóðs hefur ákveðið að lækka vexti sjóðfélagalána frá og með mánudeginum 15. júní. Lækkunin, sem nær til allra lánaflokka og bæði grunn- og viðbótarlána, er eftirfarandi:


Vextir sjóðsins verða eftir breytinguna sem hér segir:

  • Breytilegri vextir verðtryggðra lána lækka um 20 punkta.
  • Fastir vextir verðtryggðra lána lækka um 10 punkta.
  • Vextir óverðtryggðra lána lækka um 50 punkta.