16. mars 2020
Vextir sjóðfélagalána lækka
Á stjórnarfundi Gildis í síðustu viku voru samþykktar eftirfarandi breytingar á vöxtum sjóðfélagalána sem taka gildi 5. apríl næstkomandi:
Óverðtryggð lán: Lækkun um 15 punkta:
- Grunnlán úr 5,10% í 4,95%
- Viðbótarlán úr 5,85% í 5,70%
Verðtryggð lán, fastir vextir: Lækkun um 10 punkta:
- Grunnlán úr 3,55% í 3,45%
- Viðbótarlán úr 4,30% í 4,20%.
Grunnlán | Viðbótarlán | |
---|---|---|
Verðtryggð lán, fastir vextir | 3,45% | 4,20% |
Verðtryggð lán, breytilegir vextir | 2,35% | 3,10% |
Óverðtryggð lán, breytil. vextir | 4,95% | 5,70% |