Gildi merki
16. mars 2020

Vextir sjóðfélagalána lækka

Á stjórnarfundi Gildis í síðustu viku voru samþykktar eftirfarandi breytingar á vöxtum sjóðfélagalána sem taka gildi 5. apríl næstkomandi:

Óverðtryggð lán: Lækkun um 15 punkta: 

  • Grunnlán úr 5,10% í 4,95%
  • Viðbótarlán úr 5,85% í 5,70%


Verðtryggð lán, fastir vextir: Lækkun um 10 punkta:

  • Grunnlán úr 3,55% í 3,45%
  • Viðbótarlán úr 4,30% í 4,20%.
GrunnlánViðbótarlán
Verðtryggð lán, fastir vextir3,45%4,20%
Verðtryggð lán, breytilegir vextir2,35%3,10%
Óverðtryggð lán, breytil. vextir4,95%5,70%
  • Gildi kallar eftir endurskoðun á reglum um yfirtökutilboð15. des 2020
  • Afgreiðslutími yfir jól og áramót14. des 2020
  • Umsóknarfrestur um sérstaka útgreiðslu séreignarsparnaðar að renna út10. des 2020
  • Óverðtryggðir vextir sjóðfélagalána lækka10. des 2020
Gildi merki

Guðrúnartún 1, 105 Reykjavík
Hafnarstræti 9, 400 Ísafjörður

Mánudaga – fimmtudaga 09:00 – 16:00

Föstudaga 09:00 – 15:00

Sími
515 4700

Netfang
gildi@gildi.is

Kennitala
561195 2779

Póstlisti Gildi
Afþakka pappír

Við notum vafrakökur. Ef þú heldur áfram að nota þessa síðu gerum við ráð fyrir að þú samþykkir notkunina.Ég samþykkiNánar